Færsluflokkur: Eldri greinar

Áskorun á Lilju Mósesdóttur

Sæl Lilja og ágætu VG félagar. Þegar áföll dynja á okkur mönnunum kemur í ljós hvers við erum megnugir. Þetta þekkjum við Íslendingar. Sambúð okkar við óvægin náttúruöfl hefur alltaf þjappað okkur saman og öll höfum við lagt metnað okkar í að létta hvert...

Af því að mér þykir vænt um þig Steingrímur...Opið bréf til fjármálaráðherra

Sæll Steingrímur! Einsog þú veist hef ég þann djöful að draga að skipta mér af nánast öllu í mannlegu samfélagi. Svo er Guði þó fyrir að þakka að þetta er kvilli sem þú ert blessunarlega laus við. Ástæðu þess að ég sendi þér þessar línur er að rekja til...

Niðurlæging Vinstri grænna

Sú niðurstaða skoðanakönnunar að átta af hverjum tíu félögum í VG hyggist styðja icesave-samninginn er ný opinberun. Stjórnmálaflokkur sem reistur er á stuðlabergi félagshyggju og verkalýðsbaráttu, talið sig vera sverð og skjöld alþýðunnar gegn...

Fellum Icesavesamninginn

Ríkisstjórn Íslands telur það forgangsverkefni að tryggja hag fjármagnseigenda hvar sem þeir finnast og er icesave-málið skýrasta birtingarmynd þeirrar stefnu. Forseti Íslands er eina virka viðnámið gegn stefnu þessari. Steingrímur J. Sigfússon hefur...

STJÓRNARSKRÁIN OG FORSETINN

Þegar íslenska stjórnarskráin er lesin og borin saman stjórnarfarið í landinu stingur margt í augu. Hvað skipan ríkisvaldsins varðar er stjórnarskráin skýr. Forseti og Alþingi fara saman með löggjafarvaldið en forsetinn ásamt öðrum stjórnvöldum með...

KJÓSUM AFTUR

Viðbrögð ríkisstjórnar og Alþingis við ógildingu Hæstaréttar á kosningu til stjórnlagaþings eru dæmigerðar um margt. Einn ráðherranna gerir ekki mikið úr þessari niðurstöðu og segir hana snúast um aukaaðalatriði. Forsætisráðherra hefur lýst því yfir að...

Fjárlögin fjölmiðlarnir og stjórnarskráin

Mikill spuni fór af stað í fjölmiðlum þegar þrír kjörnir fulltrúar á Alþingi Íslendinga greiddu atkvæði um fjárlög í samræmi við sannfæringu sína. Fréttamönnum og einstaka ráðherrum þykir þetta ill tíðindi og fara mikinn um að þremenningarnir hafi sem...

Hugleiðing um hagstjórn.

Lengi hafa Íslendingar verið áhugasamir um frjálsa samkeppni til að tryggja lágt verðlag á nauðþurftum, allt þar til kemur að verði á húsakosti. þá snúa þeir blaðinu við og hafa ístórum stíl úthýst sjálfum sér með okri, og finnst það fínt. Þegar ríkið...

Árið 2009 skrifaði ég grein um sifjaspell sem birt var í Morgunblaðinu. Tilefnið var umræða um málefnið sem mér þótti heldur einhliða.

Hugleiðingum kynferðisofbeldi gagnvart börnum Sifjaspell eru einhver dapurlegasta skuggahlið samfélagsins. Þótt þau séu fyrst og fremst ógæfa þeirra sem fyrir þeim verða eru þau ekki síður samfélagslegt vandamál og viðfangsefni sem lengi var vanrækt....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband